Fyrir nokkrum dögum skrifaði ég litla grein um Skólavörðuholtið og Háborg íslenskrar menningar sem Guðjón Samúelsson teiknaði.
Hér er fundin mynd af Háborginni – eins og sjá má er þetta fremur gamaldags arkítektúr, í klassískum stíl, og líkist ekkert sérlega þeim verkum sem Guðjón er frægur fyrir.