fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Eyjan

Ævintýralegar byggingar Niemeyers

Egill Helgason
Fimmtudaginn 6. desember 2012 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski arkítektinn Oscar Niemeyer er látinn í hárri elli, 105 ára að aldri. Hann mun hafa unnið að fagi sínu allt fram í andlátið. Niemeyer var arkitekt hinnar nýju Brasilíu. Hann teiknaði opinberar byggingar í höfuðborginni sem einnig nefnist Brasilía, en annað frægt verk eftir hann eru höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York.

Niemeyer var módernisti, en imyndunaraflið fær samt pláss í verkum hans – formin eru margvísleg og djörf, hann sagðist ekki hafa áhuga á hornréttum línum og kassalaga formum sem einkenndu tíma fúnksjónalismans.

Hér getur að líta nokkur verk eftir þennan meistara – þau eru mörg ævintýraleg.

Höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York.

Þjóðþing Brasilíu í samnefndri borg.

Dómkirkjan í Brasilíuborg að næturlagi.

Innan úr dómkirkjunni í Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?