fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Eyjan

Tilgangur málþófsins?

Egill Helgason
Miðvikudaginn 5. desember 2012 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er betra í heilbrigðri umræðu að nefna hlutina sínum réttu nöfnum.

Auðvitað er það málþóf sem Sjálfstæðismenn beita í þinginu þessa dagana – hvað annað?

Það er hins vegar spurning hvað vakir fyrir þeim. Nú er málþófinu beitt í umræðu um fjárlög. Það getur þó varla vakað fyrir Sjálfstæðisflokknum að koma í veg fyrir afgreiðslu þeirra.

Fjárlög verður að samþykkja fyrir áramót.

Það sem er líklegra að hangi á spýtunni er að tefja framgang annarra stórra mála sem liggja fyrir þinginu og Sjálfstæðismenn eru ósáttir við:

Stjórnarskrárinnar, rammááætlunarinnar og kvótans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Oddvitinn búinn að fá nóg af tali um útlendingaandúð Íslendinga – „Jæja góði“

Oddvitinn búinn að fá nóg af tali um útlendingaandúð Íslendinga – „Jæja góði“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins