Sjálfstæðismaðurinn Friðjón R. Friðjónsson setti þennan texta inn á Facebook-síðu sína. Þetta er að sönnu athyglisvert:
Miðað við þjóðarpúlsinn í nóvember yrði staðan á þingi eftir kosningar svona:
D – Sjálfstæðisflokkur (35.9%): 26 þingmenn
S – Samfylking (22.5%): 16 þingmenn
B – Framsókn (12.7%): 9 þingmenn
V – Vinstri græn (10.6%): 7 þingmenn
Björt Framtíð (8.1%): 5 þingmenn
T – Dögun (3.8%): 0 þingmenn
G – Hægrigræn (3.3%): 0 þingmenn
C – Samstaða (1.9%): 0 þingmenn
Raunhæf stjórnarmynstur eru: D+B, D+S eða S+B+V+BF.
Svo verða menn bara að meta hve líklegt það er að þessir 4 flokkar nái saman um að halda Sjálfstæðisflokknum utan ríkisstjórnar.