Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði í Silfrinu að það væri fullkomlega ofmælt að útgreiðslur úr þrotabúum gömlu bankanna til kröfuhafa myndu setja íslenska hagkerfið á hliðina.
Og hann sagði það líka vera misskilning að skuldir þjóðarinnar væru vanreiknaðar.
Þetta er þvert á það sem hefur verið í fréttum umliðna viku.
Viðtalið við Má er að finna hér, í Silfrinu á vef Rúv, eftir fjörugan „Vettvang dagsins“.