Jóhannes, fyrrum í Bónus, er þriðja skipti gestur í Sjálfstæðu fólki – eða það segir DV.
Sjónvarpsstöðin er í eigu sonar hans, Jóns Ásgeirs.
Þeir feðgar eru nú aftur að færa út kvíarnar í verslun á Íslandi.
Þeir ætla að opna búð númer undir nafninu Iceland, í þetta sinn á stað þar sem bæði Bónus og Krónan eru fyrir.
Þetta gengur hratt hjá þeim – enda er næsta víst að þeir hafa aðgang að fjármagn sem þeir komu undan í hruninu.
Íslendingar hafa gullfiskaminni – bendir ekki allt til þess að þeir feðgarnir verði búnir að endurreisa verslunarveldi sitt eftir nokkur ár?
Þeir hafa aðganginn að fjölmiðlunum, fjármagnið, og þeir þekkja sitt heimafólk.