Á vef Hörpu má lesa að Berlínarfílharmónían undir stjórn Simons Rattle haldi tónleika í húsinu 20. nóvember.
Leiki tónlist eftir Debussy, Wagner, Schumann og Ravel.
Þetta er frægasta sinfóníuhljómsveit heims – og ein sú allra besta.
Goðsögn.
Það er stórviðburður hljómsveitin skuli leika í hinni nýju tónlistarhöll.