fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Eyjan

Danir vilja meiri viðskipti við Kína

Egill Helgason
Þriðjudaginn 11. september 2012 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska hagkerfið er nokkuð merkilegt. Danir hafa engar auðlindir til að rífast yfir og land þeirra er fjarska snautt af orku.

Samt hafa Danir verið í hópi auðugra þjóða í langan tíma. Þeir hafa löngum kunnað að efnast á viðskiptum og þjónustu.

Helle Thorning Schmidt, forsætisráðherra Dana, er í opinberri heimsókn í Kína og segir að kínverskir fjárfestar séu meira en velkomnir til Danmerkur.

Það er reyndar stutt síðan Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, kom í heimsókn til Danmerkur. Þá var gerður fjárfestingasamningur milli ríkjanna.

Danir hafa verið meðlimir í Evrópusambandinu síðan 1973 – og tekst ágætlega að samræma það við að eiga viðskipti víða um álfur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti