fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Eyjan

Árvökul lögregla og myndbirting af hraðbankaþjófum

Egill Helgason
Laugardaginn 8. september 2012 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Akureyri er mjög árvökul.

Hún hefur haft hendur í hári hraðbankaþjófa.

Maður hefur undanfarið lesið fréttirnar um leitina að þessu fólki, maður hélt að þarna væru stórglæpamenn á ferð – með mikinn ránsfeng.

Fréttirnar voru nokkuð misvísandi, því það kemur í ljós að þjófarnir tóku 20 þúsund krónur sem einhver hafði gleymt í hraðbankanum.

Upphæðin er smávægileg, og auðvitað á maður ekki að taka hluti ófrjálsri hendi.

En er kannski aðeins of langt gengið að birta myndir í fjölmiðlum af fólki sem tekur smáupphæð sem liggur á glámbekk?

Jafnvel þótt það séu útlendingar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti