fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Eyjan

Þjóðkirkjan hjálpar stjórnarskrárferlinu

Egill Helgason
Sunnudaginn 2. september 2012 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sem þjóðaratkvæðagreiðslan um stjórnarskrártillögur Stjórnlagaráðs þarf eru deilur sem snúast ekki bara um formið á ferlinu eins og verið hefur hingað til, heldur átök um efnisatriði – um hugmyndirnar sem er að finna í plagginu.

Annars er hætt við að atkvæðagreiðslan fari út um þúfur – þá skilar varla nema þriðjungur kjósenda sér á kjörstað.

Nú verður loks vart við alvöru deilur um efnisatriði, Þjóðkirkjan skipuleggur sig í baráttunni og opnar sérstakan vef um þjóðkirkjuákvæðin í tillögunum – hún er búin að kjósa einn helsta markaðsmann Íslands sem forseta Kirkjuþings.

Loks fer blóðið að renna í æðum – svona vaknar áhugi á þjóðaratkvæðagreiðslunni, en hin slappa og langdregna umræða um málsmeðferð ber í sér algjöran dauða fyrir hana.

Þannig að þetta er fagnaðarefni fyrir þá sem vilja breyta stjórnarskránni – sama hvað þeim finnst um þjóðkirkjuna.

Agnes M. Sigurðardóttir biskup, myndin er af vef Þjóðkirkjunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti