fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Eyjan

Rugluð fasteignagjöld af Hörpu

Egill Helgason
Mánudaginn 27. ágúst 2012 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttablaðið birtir í dag upplýsingar sem eru nauðsynlegar í umræðuna um tónlistarhúsið Hörpu. Það eru fasteignagjöldin sem eru að sliga Hörpu og eru aðalskýringin á tapinu af húsinu.

Fréttablaðið upplýsir að Harpa greiði hærri fasteignagjöld en Kringlan og Smáralind samanlagt.

Að auki reiknar blaðið dæmið þannig að Harpa borgi hærri fasteignagjöld en samanlagt tíu menningarstofnanir og tvö íþróttahús sem notuð eru í menningarviðburði. Þetta eru:

Laugardalshöll, Egilshöll, Hof á Akureyri, Háskólabíó, Borgarleikhúsið, Þjóðleikhúsið, Þjóðarbókhlaðan, Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Listasafn Íslands, Hamraborg menningarhús og Hamraborg safnahús.

Í blaðinu segir að fulltrúar Reykjavíkur staðhæfi að ekki sé hægt að lækka fasteignagjöldin á Hörpu, þau séu ekki geðþóttaákvörðun.

Kannski ekki, en þau eru rugl sem ber að leiðrétta. Þetta virkar eins og einhvers konar computer says no dæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti