fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Eyjan

Galloway til varnar Assange – og gerir allt vitlaust

Egill Helgason
Þriðjudaginn 21. ágúst 2012 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

George Galloway, breski þingmaðurinn sem heldur úti Respect-flokknum, hefur blandað sér í mál Julians Assange með þeim afleiðingum að allt fer í loft upp – ekki síst á vinstri væng stjórnmálanna.

Í myndbandsupptöku fjallar Galloway í smáatriðum um kærur tveggja sænskra kvenna á hendur Assange og segir að þær séu tilbúningur til að koma Assange í hendurnar á bandarískum yfirvöldum. Hann segir meðal annars í upptökunni að ekki þurfi að spyrja við hverja innsetningu. Hér er ræða Galloways, hann byrjar eftir sirka þrjár mínútur:

Baráttufólk gegn kynferðisglæpum hefur brugðist hart við málflutningi Galloways. Julie Bindel skrifar og segir að karlar á vinstri væng sem eigi að vera bandamenn, séu farnir að endurskrifa skilgreiningar á nauðgunum vegna aðdáunar sinnar á Assange.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata