fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Eyjan

Lítil ugla

Egill Helgason
Laugardaginn 21. júlí 2012 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndin er tekin að næturþeli, með farsíma, en ef grannt er skoðað má sjá litlu ugluna sem var á malarveginum sem liggur upp að húsinu okkar á Folegandros. Hún var þarna nokkur kvöld í röð. Smá og hreyfði sig ekki í bíllljósunum fyrr en maður ók alveg að henni. Ég er ekki fróður um uglur, en sennilega er þetta ungi. Það má greina ugluna í miðri mynd og líka skuggann sem varpast af henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?