fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Eyjan

Ríka fólkið verður að borga

Egill Helgason
Miðvikudaginn 18. júlí 2012 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Risastór snekkja með fjölmennri áhöfn hefur lónað hér við Eyjuna síðustu daga.

Mér er sagt að eigandinn sé forstjóri Eurobank sem er þriðji stærsti banki Grikklands.

Það er mikið af fólki í Grikklandi sem á fullt af peningum.

Vinur minn einn sagði við mig að Grikkland kæmist ekki út úr kreppunni fyrr en ríka fólkið færi líka að borga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?