fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Eyjan

Skemmtilegar Kvosartillögur

Egill Helgason
Föstudaginn 29. júní 2012 22:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tillögur arkitektanna Þorsteins Helgasonar og Gunnars Arnar Sigurðssonar eru mjög áhugaverðar. Þeir taka reitinn milli Austurvallar og Ingólfstorgs og vilja byggja hann upp á nýtt. Það verður að segjast eins og er að nú er þetta svæði í niðurníðslu. Það er líka skemmtileg hugmynd að vilja byggja á suðurhluta Ingólfstorgs, þar sem áður var Hallærisplanið og þar áður Hótel Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“