fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Eyjan

Spiegel: Ef evran hrynur

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. júní 2012 07:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Der Spiegel birtir forsíðugrein um afleiðingar hruns evrunnar – og það verður að segjast eins og er að þetta eru ekki bjartar horfur. Meðal annars má í sjá í greininni þessa skýringamynd þar sem áhrifum evruhrunsins á einstök ríki er lýst. Þið getið smellt á myndina til að stækka hana:

 

 

Hér er svo merkilegt viðtal, líka úr Der Spiegel, við ofurfrjárfestinn og bókahöfundinn George Soros þar sem hann segir að Þýskaland verði að breyta afstöðu sinni til evrukreppunnar – annars sé hætta á að önnur lönd innan Evrópusambandsins fari að næra haturshug til Þýskalands. Haldi skuldabyrðin áfram að vera svo dýrkeypt verði litið á Þýskalands sem drottnunarvald í Evrópu. Löndin á suðurjaðri Evrópu muni kannski ná að hanga inni í evrunni, en þau munu ekki hafa burði til hagvaxtar eða bættra kjara. Þýskaland hafi heldur ekki tapað að marki á evrukreppunni enn – framlag þess sé aðallega í formi lána – en hættan sé að þau lán verði ekki endurgreidd ef ástandið versnar enn. Soros leggur til leiðir til að vinna bug á skuldakreppunni, meðal annars einhvers konar Marshall-aðstoð.

En hann segir að tíminn sé mjög naumur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni