fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
Eyjan

Baulað á Merkel

Egill Helgason
Laugardaginn 23. júní 2012 06:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég fylgdist með leik Grikkja og Þjóðverja á Evrópumótinu í fótbolta hér í Grikklandi í gærkvöldi. Grikkir fögnuðu ákaft þegar lið þeirra jafnaði leikinn, en svo fór að síga á ógæfuhliðina.

Það verður samt að segjast eins og er að vonbrigðin voru ekkert ógurleg. Grikkir líta á sig sem smáþjóð og búast yfirleitt ekki við því að lið þeirra sigri stórliðin.

Það var helst þegar Angela Merkel birtist á skjánum – í einstaklega ljótum grænum jakka – að Grikkirnir bauluðu. Og ég verð að segja eins og er, ég baulaði með þeim.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Spara ekki stóru orðin – „Heimskulegasta viðskiptastríð sögunnar“

Spara ekki stóru orðin – „Heimskulegasta viðskiptastríð sögunnar“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

America First draumur Trump keyrir áfram af fullum krafti

America First draumur Trump keyrir áfram af fullum krafti
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigríður Andersen: Gott að flokkarnir standi sjálfir frammi fyrir skriffinnskunni sem þeir íþyngja atvinnulífinu og almenningi með

Sigríður Andersen: Gott að flokkarnir standi sjálfir frammi fyrir skriffinnskunni sem þeir íþyngja atvinnulífinu og almenningi með
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Handboltaharmur

Óttar Guðmundsson skrifar: Handboltaharmur