fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Eyjan

Erfiður eða meðfærilegur forseti

Egill Helgason
Föstudaginn 22. júní 2012 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi litla fréttaskýring Eiríks Jónssonar er athyglisverð. Þar segir að Ólafur Ragnar Grímsson muni gera Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum lífið leitt þegar – og ef – þessir flokkar komast til valda.

Maður hefur verið að heyra þessa kenningu úr öðrum áttum. Stuðningsmenn Þóru Arnórsdóttur innan Sjálfstæðisflokksins eru sagðir beita þessu á flokksfélaga sína – semsagt þeirri kenningu að Ólafur Ragnar geti reynst Bjarna Ben erfiður ljár í þúfu ef hann verður forsætisráðherra, en Þóra verði auðveldari viðskiptis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“