fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
Eyjan

Þeir ráða þessu

Egill Helgason
Mánudaginn 4. júní 2012 06:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklega nokkuð einstakt að hagsmunaaðilar taki heila atvinnugrein í í gíslingu eins og útgerðarmenn ætla að gera í dag.

Það er sagt að daginn ætli þeir að nota til að ræða við starfsfólk. En það er varla margt starfsfólkið sem áræðir að standa gegn slíku ofurefli.

En það er að sannast sem sagt er:

Í landi þar sem er ein meginauðlind stjórna þeir sem hafa yfirráð yfir henni.

Sumir velta því fyrir sér hvort með þessu sé útgerðin að ganga of langt – hvort þessi aðgerð sé einum of steigurlætisleg. Þeir veiða jú fiskinn sem er sameign þjóðarinnar – í umboði þjóðarinnar.

Ætli það nokkuð – þeir ráða þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Tökum sénsinn í Seyðisfirði

Sigmundur Ernir skrifar: Tökum sénsinn í Seyðisfirði
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Klappir og ICR í samstarf

Klappir og ICR í samstarf
Eyjan
Fyrir 1 viku

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“