fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Eyjan

Deilur sem fara úr böndum

Egill Helgason
Laugardaginn 2. júní 2012 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henry Kissinger sagði eitt sinn um háskólapólitík að hún væri svo illvíg vegna þess að the stakes are so low, það væri svo lítið í húfi.

Hugsanlega má yfirfæra þetta á forsetaembættið íslenska. Það er ótrúlegt hvað Íslendingar eyða miklu púðri, miklum tilfinningum, í kosningar um embætti sem skiptir í raun sáralitlu máli.

Gárungar voru að skiptast á skoðunumum þetta á Facebook og rifjuðu upp deilur í litlum félögum sem fóru úr böndunum, til dæmis í Fríkirkjusöfnuðinum, Skotíþróttafélaginu og Ferðafélagi Íslands. Áðurtaldar deilur voru efni í langvinna fjölmiðlaumfjöllun.

Flestar þjóðir hafa látið það nægja að þing kjósi forseta af þessu tagi – í Sviss er slíkt embætti ekki til en í Skandinavíu hafa þeir mjög einkennilegt fyrirkomulag, sömu fjölskyldurnar gegna embætti þjóðhöfðingja mann fram af manni.

Vissulega hefur þetta breyst dálítið eftir að núverandi forseti Íslands hóp sinn skapandi lestur á stjórnarskránni og teygði sig til meiri valda. Aðal mótframbjóðandi hans segist vilja snúa aftur til gamalla tíma þegar forsetinn var aðallega upp á punt.

Atli Fannar Bjarkason blaðamaður gerir þessu ágæt skil í grein sem hann skrifar í Fréttablaðið og nefnist Rifist um snittur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu