fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
Eyjan

Gott og vont

Egill Helgason
Föstudaginn 1. júní 2012 06:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það segir í fréttum að fjölmiðlanefnd geti ekki aðhafst vegna þeirrar ákvörðunar Stöðvar 2 að bjóða Ólafi Ragnari Grímssyni og Þóru Arnórsdóttur einum til kappræðna fyrir forsetakosningarnar.

Í raun eru það jákvæðar fréttir – það væri illt ef ríkið væri búið að setja einhvers konar lögregluvald yfir fjölmiðlana.

Hins vegar verður að segjast eins og er að þetta er fráleit hugmynd hjá Stöð 2 – og stríðir líklega alveg gegn þeim hugmyndum sem flestir landsmenn hafa um lýðræðislega umræðu.

Enda hlýtur sjónvarpsstöðin að endurskoða þessa ákvörðun – ella ættu Ólafur Ragnar og Þóra að sjá sóma sinn í að mæta ekki þennan þátt. Það verður þeim ekki til álitsauka að mæta í þessa útsendingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Tökum sénsinn í Seyðisfirði

Sigmundur Ernir skrifar: Tökum sénsinn í Seyðisfirði
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Klappir og ICR í samstarf

Klappir og ICR í samstarf
Eyjan
Fyrir 1 viku

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“