fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Eyjan

Hátt skráður Kanadadollar

Egill Helgason
Fimmtudaginn 31. maí 2012 23:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umhugsunarvert fyrir þá sem vilja taka upp Kanadadollar.

Nú geisar umræða í Kanada um að dollarinn sé orðinn alltof sterkur. Sá sem hefur kveðið fastast að orði um þetta er Tom Mulcair, formaður NDP, sem er stærsti flokkurinn í stjórnarandstöðunni.

Mulcair segir að olíuiðnaðurinn í vesturhluta Kanada keyri upp gengi dollarans – og að það hafi afar slæm áhrif á aðrar framleiðslugreinar, sem margar eru staðsettar austar í landinu.

Viðbrögðin hafa verið nokkuð dæmigerð – sjórnarliðar og frammámenn í olíuiðnaðinum saka Mulcair um að tala niður hagkerfið. En margir hafa tekið undir þá skoðun Mulcairs að olíubólan og hið háa gengi dollarans geti skaðað aðra hluta hagkerfisins.

Og hvernig væri þá með Ísland ef það færi að taka upp Kanadadollar?

Ef Íslendingar tækju upp Kanadadollar fengju þeir kannski seðil með mynd af Englandsdrottningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Logi Einarsson: Munurinn á okkur og síðustu ríkisstjórn er að við erum samstiga og komum hlutunum í verk

Logi Einarsson: Munurinn á okkur og síðustu ríkisstjórn er að við erum samstiga og komum hlutunum í verk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum