fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Eyjan

Upprifjun frá 2004

Egill Helgason
Laugardaginn 26. maí 2012 03:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru breyttir tímar í kringum forsetaembættið. 2004 var árið þegar Ólafur Ragnar Grímsson neitaði að skrifa undir fjölmiðlalögin, samt var ekki haldin nein þjóðaratkvæðagreiðsla, en þáverandi forsætisráðherra lagði sig í líma við að bjóða forsetanum ekki í hátíðarhöld vegna afmæli heimastjórnarinnar.

2004 hélt þáverandi forseti Alþingis, Halldór Blöndal, líka þrumuræðu þar sem hann skammaði forsetanum fyrir að beita málskotsrétti sínum. Halldór sagði meðal annars:

„Synjunarvald stjórnarskrárinnar eru leifar af þeirri trú, að konungurinn, einvaldurinn, fari með guðsvald. Þingið stóð gegn vilja konungs og leiðrétti vald eins manns með því að taka það til sín. Alþingi er kjörið af þjóðinni. Þar á fólk með ólíkar skoðanir og stefnur sína fulltrúa. Þar ráða menn ráðum sínum og leiða mál til lykta. Þótt forseti lýðveldisins sé kjörinn á sama hátt getur hann ekki mælt sig við Alþingi.“

Þetta fór svo illa í þingmenn að nokkrir gengu út undir ræðu forseta Alþingis. Í þeim hópi voru Steingrímur J. Sigfússon og Össur Skarphéðinsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Logi Einarsson: Munurinn á okkur og síðustu ríkisstjórn er að við erum samstiga og komum hlutunum í verk

Logi Einarsson: Munurinn á okkur og síðustu ríkisstjórn er að við erum samstiga og komum hlutunum í verk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum