fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Eyjan

Þóra dregur í land

Egill Helgason
Þriðjudaginn 22. maí 2012 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalmálið fyrir þessar forsetakosningar er beiting málskotsréttarins, frambjóðendur þurfa að skýra hvernig og hvort þeir ætla að nota þetta valdatæki forsetans. Það er ljóst að Ólafur Ragnar hefur virkjað það allrækilega – hann talar jafnvel um að synja kvótafrumvörpum samþykkis og setja þau þannig í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Í grein sem Þóra Arnórsdóttir skrifaði Morgunblaðið í lok apríl talaði hún nokkuð frjálslega um beitingu málskotsréttarins, nefndi eins og Ólafur Ragnar gerir oft þing sem nýtur lítils trausts, og sagði að forseti ætti að standa með þjóðinni. Hún nefndi sérstaklega að kæmi til greina að beita málskotsréttinum ef stór mál færu í gegnum þingið með litlum meirihluta.

Í bréfi sem Þóra skrifar til stuðningsmanna sinna í gær dregur hún nokkuð í land með þetta, því nú segir hún að forseti eigi aðeins að „taka í taumana ef brýna nauðsyn krefur“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Heil eilífð

Þorsteinn Pálsson skrifar: Heil eilífð
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum

Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið og „sósíalismi andskotans“

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið og „sósíalismi andskotans“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gefur lítið fyrir orðljóta gagnrýni minnihlutans í tengslum við lækkun launa kjörinna fulltrúa – „Útúrsnúningur og pólitískt leikrit af þeirra hálfu“

Gefur lítið fyrir orðljóta gagnrýni minnihlutans í tengslum við lækkun launa kjörinna fulltrúa – „Útúrsnúningur og pólitískt leikrit af þeirra hálfu“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“