fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Eyjan

Þóra dregur í land

Egill Helgason
Þriðjudaginn 22. maí 2012 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalmálið fyrir þessar forsetakosningar er beiting málskotsréttarins, frambjóðendur þurfa að skýra hvernig og hvort þeir ætla að nota þetta valdatæki forsetans. Það er ljóst að Ólafur Ragnar hefur virkjað það allrækilega – hann talar jafnvel um að synja kvótafrumvörpum samþykkis og setja þau þannig í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Í grein sem Þóra Arnórsdóttir skrifaði Morgunblaðið í lok apríl talaði hún nokkuð frjálslega um beitingu málskotsréttarins, nefndi eins og Ólafur Ragnar gerir oft þing sem nýtur lítils trausts, og sagði að forseti ætti að standa með þjóðinni. Hún nefndi sérstaklega að kæmi til greina að beita málskotsréttinum ef stór mál færu í gegnum þingið með litlum meirihluta.

Í bréfi sem Þóra skrifar til stuðningsmanna sinna í gær dregur hún nokkuð í land með þetta, því nú segir hún að forseti eigi aðeins að „taka í taumana ef brýna nauðsyn krefur“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Andri Snær kemur Carbfix til varnar – „Ég hef þessa skoðun, get skipt um skoðun“

Andri Snær kemur Carbfix til varnar – „Ég hef þessa skoðun, get skipt um skoðun“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð