fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Eyjan

Donna og Gibbbróðirinn

Egill Helgason
Þriðjudaginn 22. maí 2012 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með stuttu millibili deyja Donna Summer og Robin Gibb.

Og þá er tími til að gera játningu, á unglingsárum mínum þótti ekki sérlega fínt að hlusta á tónlistina sem kom frá dívunni Donnu og hinum skræku Bee Gees.

Ég segi ekki að maður hafi hlustað á þetta í laumi, en þetta var tími pönksins og nýbylgjunnar og það var ýmislegt sem þótti mun markverðara.

Í partíum voru plötur með Donnu og Bee Gees dregnar fram og þá hófst stuðið. Annars var stöðugt verið að hnýta í  hina fyrirlitnu tónlistarstefnu diskó.

Innst inni fannst mér þetta alltaf skemmtilegra en pönkið – jú, og ég er löngu kominn á þá skoðun að þetta var miklu snjallari og frumlegri tónlist.

Donna var einstök sönggyðja og snilldarlögin sem liggja eftir Bee Gees eru legíó.

http://www.youtube.com/watch?v=fTKinuGIR8I&feature=related

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Andri Snær kemur Carbfix til varnar – „Ég hef þessa skoðun, get skipt um skoðun“

Andri Snær kemur Carbfix til varnar – „Ég hef þessa skoðun, get skipt um skoðun“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð