fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Eyjan

Meirihlutinn hlýtur að ráða

Egill Helgason
Föstudaginn 18. maí 2012 23:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meirihluti Alþingis vill afgreiða frumvarp sem felur í sér að tillögur Stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá verða settar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Nú virðist eins og minnihlutinn ætli að reyna að koma í veg fyrir þetta.

Mikill meirihluti sem svaraði í nýrri skoðanakönnun vildi að byggt yrði á tillögum Stjórnlagaráðs við gerð nýrrar stjórnarskrár. Einstaka liðir í tillögum Stjórnlagaráðs fengu líka afgerandi stuðning í könnuninni.

Er þá ekki mál að linni í málþófinu í þinginu og þessi meirihluti fái að ráða?

Hér er annars mjög forvitnilegt viðtal um stjórnarskrármál sem var í síðasta Silfri við Norðmanninn Jon Elster, en hann er einn fremsti heimspekingur á Norðurlöndunum, og hefur starfað við frægar menntastofnanir í Bandaríkjunum og Frakklandi. Elster benti meðal annars á að breytingar á stjórnarskrá væru yfirlett gerðar í kjölfar einhvers konar kreppu.

Viðtalið má sjá með því að smella hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi

Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Við höfum ekki áhuga á útlendingamálum eða að leysa vandamálin á Íslandi“

„Við höfum ekki áhuga á útlendingamálum eða að leysa vandamálin á Íslandi“