fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Eyjan

Fylgjendur ríkisstjórnarinnar með Þóru en á móti Ólafi

Egill Helgason
Þriðjudaginn 15. maí 2012 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR eru Ólafur Ragnar Grímsson og Þóra Arnórsdóttir næstum jöfn að fylgi, Þóra hefur ívið meira eða 43,4 prósent, Ólafur 41,3 prósent.. Ari Trausti Guðmundsson er með 8,9 prósent, en aðrir frambjóðendur hafa minna.

Það er merkilegt að skoða muninn sem er milli fylgjenda stjórnmálaflokka.

Þannig segjast 62 prósent þeirra sem kjósa Sjálfstæðsflokkinn ætla að kjósa Ólaf, en 24 prósent Þóru.

Hjá Samfylkingunni lítur þetta öðruvísi út, þar ætla 73 prósent að kjósa Þóru, en 18 prósent Ólaf.

Mynstrið er svo svipað hjá þeim sem eru fylgjandi ríkisstjórninni, þar ætla 68 prósent að kjósa Þóru, en aðeins 15 prósent Ólaf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Eyjan
Í gær

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“