fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Eyjan

Spilavíti

Egill Helgason
Mánudaginn 8. febrúar 2010 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjárhættuspil eru allt í kringum okkur. Háskóli Íslands rekur spilakassa sem velta háum fjárhæðum. Það er hægt að spila fjárhættuspil á netinu – og í fjölmiðlum á netinu er að finna auglýsingar um vefi þar sem er boðið upp á slíka iðju. Efnisveitur símafyrirtækjanna dreifa sjónvarpsstöðum þar sem er spilaður póker upp á peninga inn í stofur landsmanna. Víða um bæinn kemur fólk saman og spilar fjárhættuspil. Sumt af þessu er löglegt, annað ekki. Lögreglan gengur samt ekki hart fram í því að stöðva fjárhættuspil.

Þannig að það ríkir nokkur tvískinnungur í þessum málum. Það er svo spurning hvort það yrðu biðraðir ef leyft yrði að spila upp á peninga á hóteli í Reykjavík. Ég er ekki viss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Sendu nú vælubíl að sækja mig!

Svarthöfði skrifar: Sendu nú vælubíl að sækja mig!
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar

Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar