fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Eyjan

Önnur hlið

Egill Helgason
Sunnudaginn 9. september 2007 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sem maður heyrir um mál McCann fjölskyldunnar er allt komið úr bresku pressunni og einkennist af því viðhorfi að lögreglan í Portúgal sé samansafn af illgjörnum vanvitum.

Það er makalaust hvað áhuginn á þessu máli er þrálátur – kannski vegna þess að það snýst um það sem fólk óttast mest í lífinu, að glata barninu sínu, en auðvitað líka vegna þess að þetta er orðið ansi magnað sakamál. Almenningur er búinn að sjá svo marga þætti af CSI að hann lifir sig inn í þetta. Slúðurblöðin og sjónvarpsstöðvarnar kynda undir með linnulausum fréttaflutningi.

En sem ég segi – fréttaflutningurinn í gegnum Bretland er einhliða. Hérna getum við séð aðra hlið á málinu, á bloggsíðu Sigurðar Hr. Sigurðssonar, en hann er eiginmaður hámenntaðs lögfræðings frá Spáni, Elviru Méndez Pinedo...

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu