fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Eyjan

Háhýsi

Egill Helgason
Þriðjudaginn 7. ágúst 2007 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

mynd055_1.jpg

Ég hef miklar efasemdir um að háhýsi passi inn í lágreista byggðina hér á norðurhjaranum.

Hér er vindasamt – háhýsi magna upp vinda.

Sól er lágt á lofti – skuggar af háhýsum verða langir.

Það verður kuldalegt í kringum þau.

Ef við lítum á borgir í norðrinu er yfirleitt ekki hefð fyrir því að byggja hátt. Það er ekki af tilefnislausu.

Það er altént víst að hús eins og þetta sem er að rísa í Smáranum verður aldrei til prýði. Hví þarf arkítektúrinn í þessu landi að vera svona andlaus?

Líklega eru það bara peningasjónarmiðin sem ráða. Það er ekki pláss fyrir fegurðina.

Smárinn er eitt ljótasta hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Það batnar ekki við þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins
Eyjan
Í gær

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Í gær

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur