fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Eyjan

Íslenskir túristar í Þjóðminjasafni

Egill Helgason
Mánudaginn 6. ágúst 2007 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

thjms02.jpg

Við erum að leika ferðamenn í bænum. Í dag fórum við í Þjóðminjasafnið. Þangað hef ég ekki komið í marga áratugi.

Það sem vekur mesta furðu er hvað húsið er lítið. Í gamla daga virtist það stórt – nú virkar það alltof smátt.

Annað sem stendur upp úr er hvað Íslendingar hafa verið lélegir handverksmenn. Þeir hafa legið í bókum, kunnað býsn af kveðskap, en hvað handmenntir varðar hafa þeir verið alveg glataðir.

Auðvitað var lítið efni til smíða í landinu og kannski ekki mikil aðstaða til að stunda stórbrotna málaralist.

Samt er þetta ekki einleikið – en kannski partur af því hversu þjóðin kunni alltaf illa að bjarga sér í þessu landi?

— — —

Kári sá beinagrind af litlu barni með brotna hauskúpu – og fór að gráta.

Það er rétt – hún er mjög sorgleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins
Eyjan
Í gær

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Í gær

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur