fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Ill meðferð menningarverðmæta

Egill Helgason
Föstudaginn 31. ágúst 2007 06:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

editors_chair_01.jpg

Í fyrri pistli vakti ég athygli á því að hætta væri á að Reykjavíkurapóteki gamla yrði breytt í næturklúbb.

En það er með öðrum hætti að þessu fornfræga húsi er lítill sómi sýndur. Sveinn Birkir Björnsson, ritstjóri Grapevine, sendi mér þessa mynd.

Þarna má sjá höggmynd, gerða af sjálfum Einari Jónssyni, mesta myndhöggvara Íslands.

Fyrir ofan hana hefur verið tyllt forljótri eftirlitsmyndavél sem kannski er nauðsynleg – en þarf kannski ekki endilega að vera nákvæmlega á þessum stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks

Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum