fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Afsakanir fyrir stríðsglæpamenn

Egill Helgason
Þriðjudaginn 21. ágúst 2007 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

milosevic-1.jpg

Einhver furðulegasta árátta vinstri manna er að reyna stöðugt að bera í bætifláka fyrir morð og grimmdarverk Serba í Bosníustríðinu – kannski í samræmi við þá hugmynd að allir óvinir Nató og Bandaríkjanna séu í rauninni ágætir.

Samtök hernaðarandstæðinga standa á fimmtudagskvöld fyrir sýningu á myndinni „Yugoslavia – The Avoidable War“. Myndin setur fram alls konar fáránlegar kenningar um stríðið – aðalvandi Serbanna á að hafa verið að þeir hugsuðu ekki nógu vel um ímynd sína.

Ef marka má þessa vefsíðu heldur myndin því fram að það hafi eiginlega ekki verið nein fjöldamorð í Srebrenica og engar nauðganir í Omarska. Stríðið var hvort sem er mestanpart Nató að kenna. Í Bosníu dóu aðeins um 300 þúsund manns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins
Eyjan
Í gær

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Í gær

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur