fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Frelsið

Egill Helgason
Mánudaginn 20. ágúst 2007 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttablaðið sér ekki neitt, en bærinn er samt undirlagður útgangsfólki, rónum og dópistum á daginn, en á nóttum um helgar er hann eins og orrustuvöllur. Það er ekki bara að liðið sé drukkið og dópað, heldur eru margir komnir þangað beinlínis til að slást eins og hópur unglinga úr Garðabæ sem réðist að ungum frænda mínum og vinum hans á menningarnótt.

Nú má vera að hægt verði að koma í veg fyrir þetta með aukinni löggæslu og engu öðru. En það er samt allt í lagi að huga að öðrum leiðum. Það er til dæmis ekki sjálfsagt að stærstur hluti skemmtistaða á litlu svæði geti haft opið langt fram á næsta dag – séu þannig í rauninni næturklúbbar.

Ég þekki ekki aðrar borgir þar sem þetta tíðkast. Það má semsagt íhuga að breyta skemmtanavenjum landans án þess að það sé tilræði við einstaklingsfrelsið.

Svo má kannski athuga með að breyta drykkjusiðunum líka, en það er erfiðara.

Þeir eru kannski genetískir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins
Eyjan
Í gær

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Í gær

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur