fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Eyjan

Mótmælendur með ranghugmyndir

Egill Helgason
Miðvikudaginn 25. júlí 2007 07:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

saving-iceland.jpeg

Ég er alveg harður á því að samtökin Saving Iceland eiga að fá að mótmæla eins og þau vilja. Það er misskilningur að vera að amast mikið við þessu.

Ég er líka viss um að þeir sem skipa samtökin eru upp til hópa kjánar – vita a.m.k. minnst hverju þeir eru að mótmæla.

Þessa mynd fann ég á vef samtakanna. Þetta eru þá hugmyndirnar um landið sem samtökin byggja á:

Dautt hreindýr í uppistöðulóni.

Og kort þar sem er búið að krassa með feitum tússpenna ofan í flestar ár á Íslandi.

En það eru sem betur fer ekki í gildi nein lög sem banna kjánaskap.

Annars hefur Vef-Þjóðviljinn eftirfarandi spekimál eftir talsmanni hópsins, Snorra Páli Jónssyni Úlfhildarsyni, þar sem hann útlistar andstöðu sína við álfyrirtæki. Tilvitnunin mun vera úr Spegli Ríkisútvarpsins:

„Í öðru lagi er hann – eh þá er hérna ál sko mjög auðvelt til endurvinnslu – og þar – – ég [svo!] gæti verið að endurvinna allt þetta ál sem er búið að framleiða – eh að minn- það er 10% – það þarf 10% af þeirri orku sem þarf til að frumbúa til – hérna eða frumvinna ál til þess að endurvinna álið. Og ég veit ekki hvað, ég veit ekki, ég veit ekki neinar tölur en ég veit bara það að það er fáránlega miklu magni af áli hent á ári án þess að án þess að komast í endurvinnslu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn