Þetta eru gleðifréttir eftir áralanga baráttu okkar Kára gegn þessum ófögnuði.
Við gátum varla gefið öndunum brauð í vor vegna ágangi mávsins. Börnin voru skelfingu lostin vegna ágangsins.
Líst vel á kenninguna um að mávurinn hafi farið til annars lands vegna ætisskorts. Hann er þó líklega búinn að éta andarvarpið þetta árið.
Ég er samt hræddur um að við séum ekki búnir að bíta úr nálinni með þetta – né heldur bandamaður okkar Gísli.