fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Eyjan

Fordómar, lífið á miðjunni, friðlýsing Skerjafjarðar

Egill Helgason
Laugardaginn 10. mars 2007 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fordómar er orð sem er geysilega mikið ofnotað. Maður er ekki sammála túleysingjum, þá er maður fordómafullur. Maður gagnrýnir Ísrael, maður er fordómafullur. Maður er ekki sammála þeim sem vilja ritskoða skopmyndir, þá er maður fordómafullur gegn múslimum. Einu sinni man ég að var haldin ráðstefna í Háskólanum undir yfirskriftinni Fordómar gegn femínisma. Í orðanna hljóðann lá að allir sem eru ekki á bandi femínista séu fordómafullir.

Þeir sem eru ekki sammála manni eru yfirleitt ekkert fordómafullir. Þeir hafa bara aðra skoðun.

— — —

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Bellingham valinn bestur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“