fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Eyjan

Lífsgæðakönnun Economist

Egill Helgason
Sunnudaginn 30. september 2007 07:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

dublin.jpg

Það er makalaust hvað gamla fátæktarbælið – land drykkjusjúklinga, kaþólskrar kúgunar og almennrar óhamingju – spjarar sig vel í þessari könnun. Það er ekki langt síðan að íbúar Írlands voru enn að flýja landið – hver forðaði sér sem betur gat.

Ísland er í sjöunda sæti. Almennt virðist vera betra að búa í litlum ríkjum en stórum samkvæmt mælikvörðum Economist – sem segja auðvitað ekki allt um lífsgæði. Það er til dæmis ekki tekið með í reikninginn að mörgum þykir meira spennandi að búa í Frakklandi eða Bretlandi en Lúxemborg, Sviss eða Íslandi.

Norðurlöndin skora mjög vel, náttúrlega – og lönd þar sem er gott velferðarkerfi. Af tíu efstu ríkjunum eru sex í Evrópusambandinu.

Sjálfur ferðaðist ég mikið um Írland þegar ég var ungur maður. Ég kynntist líka mörgum Írum þegar ég bjó í Frakklandi. Upp úr 1990 fóru þeir smátt og smátt að tínast aftur heim – þá var loks einhverja vinnu og tekjur að hafa á eyjunni grænu. Á sama tíma hættu þeir flestir að hafa samúð með IRA.

Þegar Írar urðu ríkir misstu þeir áhuga á gömlu sjálfstæðisbaráttunni sem hélt lífinu í lýðveldishernum. Hún var partur af fátæktarbaslinu og minnimáttarkendinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur