fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Eyjan

Blómaskreytingar?

Egill Helgason
Laugardaginn 22. september 2007 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

2007gdw180.jpg

Eitt af því sem er furðulegt við svokallaðan listaheim er skeytingarleysi um það sem er fallegt – jafnvel hatur á því. Nú er það svo að við njótum listaverka eftir Raphael eða Monet vegna þess að okkur finnst þau falleg. En nú orðið er fegurðin bannorð í listinni. Hún þykir púkaleg.

Merkilegt er í þessu samhengi að lesa grein eftir myndlistargagnrýnandann Jón B. K. Ransu í Morgunblaðinu í dag. Hann er að skrifa um sýningu Eggerts Péturssonar á Kjarvalsstöðum. Hann veltir því fyrir sér hvort sé hægt að afsaka myndir Eggerts með því að hann hafi byrjað feril sinn í nýlistinni? Hvort þetta sé í rauninni konsept?

Þá væru myndirnar væntanlega í lagi.

En svo kemur höggið. Ransu kemst að því að þetta sé ekkert konsept hjá Eggerti heldur einblíni hann á „malerí“ og „fegurð“.

Og því séu myndir Eggerts – segir Ransu – ekkert annað en „blómaskreytingar“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Ráðamenn sem hossa sjálfum sér

Björn Jón skrifar: Ráðamenn sem hossa sjálfum sér
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sakar Reykjavíkurborg um að draga lappirnar varðandi viðbrögð við rafhjólaslysum

Sakar Reykjavíkurborg um að draga lappirnar varðandi viðbrögð við rafhjólaslysum