Þeir sem ferðast til Bretlands lenda í vandræðum vegna þess að innstungur eru öðruvísi en annars staðar í Evrópu.
Maður getur ekki stungið fartölvu eða hleðslutæki fyrir síma í vegg án þess að hafa sérstakt millistykki.
En þetta er auðvitað sjálfstæðismál – tákn um sérstöðu hins gamla eyríkis – rétt eins og mílan, pundið, pintið og vinstri umferðin.