Ólígarkar eru menn sem hafa auðgast á því að ná undir sig fyrirtækjum sem áður voru í eigu almennings – þ.e. ríkisins. Til þessa nota þeir pólitísk tengsl sín. Í Rússlandi eru margir ólígarkarnir fyrrverandi háttsettir menn hjá ríkinu.
Er þetta ekki ólígarki Íslands?