fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Eyjan

Í liði með litla manninum

Egill Helgason
Föstudaginn 24. ágúst 2007 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kominn tími til að stjórnvöld fari að hugsa um neytendur – eða það sem má einfaldlega kalla fólkið í landinu. Það þarf að taka hraustlega á þeim sem hafa getað skammtað sér sjálfir af fjármunum almennings – stundað sjálftöku í skjóli þess hvað neytendavitundin er léleg hér, löggjöf ófullburða eða lögum illa framfylgt.

Þar eru bankarnir fremstir í flokki með vaxtaokri sínu og gengdarlausu peningaplokki.

En það þarf að beina athyglinni að fleirum – til dæmis innheimtufyrirtækjum og þeim sem nota þjónustu þeirra. Alls konar smáskuldir eru núorðið sendar til innheimtufyrirtækja. Oft lenda fara þær þangað þegar mjög stutt er liðið frá gjalddaga. Í innheimtufyrirtækjunum hleðst utan á skuldirnar kostnaður sem fólk er nauðbeygt til að borga. Þetta getur tekið á sig fáránlegar myndir eins og sjá má hér.

Nú segir kannski einhver að fólk geti beint viðskiptum sínum annað – þannig virki frjáls markaður. En það er einmitt ekki hægt. Allir stunda sama ránsskapinn.

Það er semsagt nóg að gera fyrir viðskiptaráðherrann unga. Við hljótum að vona að hann sé í liði með litla manninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“