fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Reykjavík er líka ljót

Egill Helgason
Miðvikudaginn 22. ágúst 2007 23:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

house-copy.jpg

Bæjarfulltrúi í Kópavogi er ókátur vegna lítillar færslu sem ég skrifaði um ljótleika Kópavogs.

Mér sýnist helst að hann sé að segja að ég hafi móðgað Kópavogsbúa svo mikið að þeir eigi ekki að horfa á mig í sjónvarpinu.

En hvað þá með Reykvíkinga?

Ég hef skrifað ótal greinar um hvað Reykjavík er ljót og illa skipulögð.

Hér er brot úr einni grein, hana má lesa í heild sinni með því að smella hérna:

„Afleiðing ljótleikans og hins fráhrindandi umhverfis er hin skelfilega umgengni sem maður sér víða í bænum; fólk ber ekki virðingu fyrir umhverfi sínu vegna þess að það er ekki hægt að láta sér þykja vænt um það – það höfðar ekki til fegurðarskynsins eða göfgar tilfinningarnar eins og falleg borgarhverfi geta gert. Því er allt í lagi að sóða út og eyðileggja. Þetta er þekkt fyrirbæri; svona hefur til dæmis lengi verið ástandið í hnignandi borgum á Bretlandseyjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins
Eyjan
Í gær

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Í gær

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur