fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Eyjan

Intelligensían í Samfylkingunni gefur út tímarit

Egill Helgason
Föstudaginn 10. ágúst 2007 07:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helstu gáfumenn í Sjálfstæðisflokknum hafa undanfarin ár haldið úti tímaritinu Þjóðmálum með góðum árangri. Ritið er yfirleitt skemmtilegt aflestrar, vel skrifað og fullt af skoðunum sem eru ekki alltaf vinsælar. Það er heldur ekki nauðsynlegt að vera alltaf sammála öllu sem maður les.

Greinlegt er að intelligensían í Samfylkingunni ætlar að svara fyrir sig í hinu nýja tímariti Herðubreið. Það er alveg ljóst á mannvalinu hvaða pólitísku klukkur eiga eftir að hringja þar: Karl Th. Birgisson, Þorvaldur Gylfason, Kristrún Heimisdóttir, Guðmundur Andri Thorsson, Björgvin Valur Guðmundsson, Flosi Eiríksson, Svanfríður Jónasdóttir – svo nokkrir höfundar og ritnefndarmeðlimir séu nefndir.

Ég vil taka fram að ég hef einu sinni skrifað grein í Þjóðmál, en hefur ekki enn verið boðið að skrifa í Herðubreið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins
Eyjan
Í gær

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Í gær

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur