Yfirleitt maður löngu búinn að sjá það sem er í sjónvarpsfréttum á netinu.
Sumt jafnvel dögum áður.
Nú í gúrkunni er þetta sérlega áberandi. Það er eins og stór hluti fréttanna sé beinlínis sóttur á netið. Máski er þeim vorkunn – tíðindaleysið er algjört.
En er þá nokkur ástæða til að kveikja?