Eins og sést hérna tekur lögreglan líkamsárásir ekki alvarlega. Fólk sem verður fyrir þeim þarf helst sjálft að taka lögin í sinar hendur. Umburðarlyndið gagnvart ofbeldi er með ólíkindum.
Glæpamennirnir ganga lausir, þeir eru ekki einu sinni kallaðir í yfirheyrslur. Manni finnst liggja við að þeir fái klapp á bakið.
Hér þarf stóra viðhorfsbreytingu.