fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Eyjan

Taugaveiklaðir píreneafiskar

Egill Helgason
Sunnudaginn 8. júlí 2007 07:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

pmovie.jpg

Píranafiskar – sem reyndar eru kallaðir píreneafiskar í minni fjölskyldu – þykja grimmar skepnur þar sem þeir ráðast á bráð sína í stórum hópum, éta af henni allt hold á augabragði. Enda eru þessi kvikindi varla neitt nema tennurnar.

En nú sýna vísindarannsóknir að það er misskilningur að píranafiskar séu grimmir. Þeir þjást bara af djúprættu öryggisleysi.

Maður syndir í Amazon-fljóti.

Flokkur píranafiska kemur til að éta mann.

„Ég skil, ég skil, þið eruð ekki vondir, þið eruð bara svona óöruggir! Reynið að slaka á!“

Glúbb. Glúbb.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Iðjulaus Brynjar fer í búðina oft á dag – Þetta er ástæðan

Iðjulaus Brynjar fer í búðina oft á dag – Þetta er ástæðan
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“