Um daginn sagði ég frá þeirri fyrirætlan minni að gerast málari og mála stórar myndir úr sögu þjóðarinnar í sósíalrealískum stíl. Á fyrstu sýningunni verða meðal annars þessar myndir:
Jón Sigurðsson í dönsku fangelsi 1856.
Jónasi Hallgrímsson þjóðskáld krýndur lárviðarsveigum við heimkomuna til Íslands 1874.
Þýskur her gengur á land í Reykjavík í maí 1940.
Einar Olgeirsson lýsir yfir íslenska sovétinu eftir kommúnistar taka völdin í Reykjavík í mars 1949.
Gunnar Gunnarsson fær nóbelsverðlaunin í Stokkhólmi 1954.