fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Eyjan

Skjaldbökur

Egill Helgason
Mánudaginn 9. janúar 2006 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skjaldbökur hafa verið mér hugleiknar um áramótin. Hjartnæmasta saga sem ég hef heyrt lengi er um flóðhestinn Owen sem villtist frá mömmu sinni í flóðbylgjunni í Kenýa á jólunum í fyrra. Fannst ráfandi ráðvilltur á ströndinni við Indlandshaf. Svo var farið með hann í dýragarð og þar gekk honum í foreldrisstað risaskjaldbaka, Mzee að nafni.

Mzee er hundrað og tuttugu ára en Owen flóðhestur er eins árs. En félagarnir matast saman, sofa saman og eru óaðskiljanlegir.

— — —

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu