Photoshop, FaceTune, filterar og önnur forrit eiga það sameiginlegt að breyta sýn okkar á líf annarra á samfélagsmiðlum. Fjöldi fólks, og þá sérstaklega áhrifavaldar, notar þessi forrit óspart til að breyta myndunum sínum fyrir samfélagsmiðla. En stundum er myndunum breytt svo mikið að það er skelfilega augljóst.
Í Reddit þræðinum Instagram Reality deila netverjar stórkostlegum photoshop mistökum áhrifavalda.
Hér eru nokkrar þeirra mynda. Getur þú komið auga á mistökin?