fbpx
Föstudagur 14.mars 2025

Furðuleg Photoshop mistök áhrifavalda – Getur þú komið auga á þau?

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 27. september 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Photoshop, FaceTune, filterar og önnur forrit eiga það sameiginlegt að breyta sýn okkar á líf annarra á samfélagsmiðlum. Fjöldi fólks, og þá sérstaklega áhrifavaldar, notar þessi forrit óspart til að breyta myndunum sínum fyrir samfélagsmiðla. En stundum er myndunum breytt svo mikið að það er skelfilega augljóst.

Í Reddit þræðinum Instagram Reality deila netverjar stórkostlegum photoshop mistökum áhrifavalda.

Hér eru nokkrar þeirra mynda. Getur þú komið auga á mistökin?

Hér er ýmislegt sem við veltum vöngum okkar yfir, eins og upphandleggurinn?

Post image

Ha? Breytist augnlitur á milli ára?

Post image

Eitthvað er ekki alveg að passa hérna.

Post image

Hér er eitthvað bogið.

Post image

Af hverju að breyta litnum á augnhvítunni?

Post image

Hmmm..

Post image

Veggurinn varð meira að segja tanaður

Post image

Hér hefur eitthvað verið gert

Post image

Eitthvað bogið við þessar byggingar

Post image

Hér er búið að eiga smá við myndina

Post image

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Óheimilt að neita samkynhneigðum að ganga í hjónaband segir áfrýjunardómstóll

Óheimilt að neita samkynhneigðum að ganga í hjónaband segir áfrýjunardómstóll
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Allt í uppnámi meðal íslenskra húseigenda á Spáni – „Skítkast hægri, vinstri“

Allt í uppnámi meðal íslenskra húseigenda á Spáni – „Skítkast hægri, vinstri“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Afbrotafræðingur tjáir sig um tálbeituaðgerðir í ljósi manndrápsmálsins – „Villta vestrið leysir ekki málin og notkun tálbeitu er varasöm“

Afbrotafræðingur tjáir sig um tálbeituaðgerðir í ljósi manndrápsmálsins – „Villta vestrið leysir ekki málin og notkun tálbeitu er varasöm“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sofia fannst látin – Meintur gerandi hennar lést áður en til ákæru kom

Sofia fannst látin – Meintur gerandi hennar lést áður en til ákæru kom
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Einn handtekinn til viðbótar vegna morðrannsóknar á Suðurlandi

Einn handtekinn til viðbótar vegna morðrannsóknar á Suðurlandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.